top of page

Eitt af góðu áhrifunum við það að spila fótbolta er að hjarta og æðakerfið þitt verður margfallt öflugara. Þetta kerfi stjórnar hjartanu, lungunum og æðakerfinu sem fer með súrefni í vöðvana til að halda þér á hreyfingu. Þegar þú hleypur þarftu að hreyfa stóra vöðva eins og lærin sem veldur því að hjartað slær hraðar og öndunin verður hraðari. Í hverjum leik hleypur meðal maður um það bil 11km sem er blanda af stuttum og löngum hlaupum og skokki inná milli. Um leið og þú getur farið að spila heilan leik er hjarta og æðakerfið þitt í góðu standi. Önnur góð áhrif frá því að spila fótbolta er að vöðvarnir styrkjast vegna þess að í fótbolta þarftu t.d. að ýta mönnum öxl í öxl og sparka boltanum langar vegalengdir.

GÓÐ LÍKAMLEG ÁHRIF

SLÆM LÍKAMLEG ÁHRIF

Eitt af slæmu áhrifunum við það að spila fótbolta eru meiðsli. Oftast þegar maður spilar fótbolta meiðast fæturnir t.d. marblettir, tognanir og slitnir vöðvar en meiðslin geta gerst hvar sem er. Að spila oft og mikið fótbolta marga mánuði í einu í mörg ár getur valdið miklum liða vandamálum.

bottom of page