top of page

LÍKAMLEG ÁHRIF

Til þess að ná árangri í handbolta þarf maður að hlaupa mikið, vera með mikið þol, líkamlegan styrk, góða snerpu, tækni og góðan leikskilning.

VOND ÁHRIF

Vondu áhrifin eru það að þú getur fengið slæm meiðsli og fengið líkamlegt álag ef þú æfir alltof mikið.

GÓÐ ÁHRIF

Góðu áhrifin við að æfa handbolta eru að þú verður sterkari, bætir snerpuna þína, færð betri leikskilning og verður andlega sterkari. 

Svo líka eitt þú eignast fleiri vini og félagslífið þitt verður betra.

bottom of page