top of page

HVERNIG ER HANDKNATTLEIKUR Á ÍSLANDI

Handknattleikur eða betur þekktur sem handbolti er frekar frægari en flestir halda, margir æfa og margir sem koma og horfa bara á handbolta því þeim finnst bæði gaman af því og spennandi að horfa á hann.

Ísland er með tvær handbolta deildir, Olís deildin og Grill-66 deildin.

Olís deildin er úrvalsdeild á Íslandi þar sem 12 lið keppast um deildameistaratitil og það hafa mismunandi lið unnið deildina í gegnum árin.

OLÍS DEILDIN

Olís deildin byrjaði árið 1939 og Úrvalsdeild karla er þriðja elsta deild handbolta í heimi á eftir dönsku og sænsku deildunum sem hófust árið 1935 og 1931.

ÍSLENSKA LANDSLIÐIÐ

Ísland er með A-landslið og yngri landslið.

Í landsliðið er valið 30 efnilega leikmenn á Íslandi af þjálfara sem þjálfar liðið og svo er minnkað hópinn í 16 manna hóp.

bottom of page