top of page

UM FÓTBOLTA

Fótbolti eða Knattspyrna er hópíþrótt þar sem 22 leikmenn eru inná í einu, það eru 11 í hverju liði eða 10 útileikmenn og einn markmaður. Í fótbolta má bara markmaðurinn snerta boltann með höndum og hann verður að vera inn í teig. Takmark leikmannanna er að skora í mark mótherjanna og verja sitt mark svo enginn geti skorað. Leikmennirnir sem eru inná vellinum eru allir í einhverri sérstakri stöðu, þær stöður eru t.d. miðjumaður, sóknarmaður, kanntmaður og varnarmaður og þessar stöður gegna allar einhverju hlutverki t.d. varnarmaður sér um að verja sitt mark og sóknarmaður sér um að skora. Leikmenn spila í 45 mín svo er 15 mínútu pása sem kallast hálfleikur og eftir hálfleik spila leikmenn aftur í 45 mín.

All Videos

All Videos

Watch Now
bottom of page