top of page

Niklas Landin

Gísli Þorgeir

Karabatic

Haukur Þrastarson

Omeyer

Mikkel Hansen

Kiril Lazarov

Aron Pálmarsson

Guðjón Valur

Alexander Petersson

HVERNIG ER HANDBOLTINN Í EVRÓPU?

Handboltinn er miklu öðru vísi en hér á Íslandi en samt mjög svipaður, það eru sömu reglur og svona en það er miklu hraðari bolti í Evrópu. Handboltinn er aðeins frægari í Evrópu en á Íslandi.

 

Maður fer í atvinnu ef maður er í liði í öðru landi og kannski betri möguleika til að komast í landsliðið. 

Fremstu handknattleiksþjóðir heims undanfarin ár hafa verið Frakkland, Danmörk, Þýskaland, Spánn og Ísland.

Sigursælasta þjóð í heiminum er Frakkland, landið eru Heimsmeistarar, Evrópumeistarar og Ólympíumeistarar. Frakkar er mest sigursælasta þjóðin í handbolta, þeir hafa unnið EM, HM og Ólympíuleikana. 

HANDBOLTADEILDIR Í EVRÓPU

Það eru margar deildir um allann heim en helstu og stærstu deildirnar í Evrópu eru:

Ligue Nationale de Handball(Frakkland)

Handball-Bundesliga(Þýskaland)

Liga ASOBAL(Spánn)

bottom of page